Author Archives: Þórir

Sævar Bjarnason sigurvegari Æskunnar og Ellinnar

IMG_20191020_131710

Andar æskunnar og viskunnar svifu yfir húskynnum Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar mótið sem brúar kynslóðirnar, Æskan og Ellin, fór fram í sextánda sinn. 54 keppendur tóku þátt og kom alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason þeirra fyrstur í mark með 8 vinninga af níu. Annar með 7 vinninga var Jón Úlfljótsson en jafnir í 3.-6. sæti með 6,5 vinning voru Gunnar ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram á sunnudaginn

IMG_9492

ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast,  verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi JÓA ÚTHERJA – leiðandi fyrirtækis á sportvörumarkaði – standa saman að mótshaldinu.  Mótið hefur eflst  að  vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í skáklífinu. Mótið fer nú fram í 16. sinn. Fyrstu ...

Lesa meira »

Fjölmennt U-2000 mót hófst í gær

IMG_20191016_194947

Metþátttaka er í U-2000 mótinu sem fór af stað í gærkveld og voru skákstórar himinlifandi með þátttökuna. 62 keppendur mættu til leiks, þar af 12 stelpur og konur sem er um fimmtungur keppenda, og er tvöfalt meira en gengur og gerist í vestur-Evrópu. Nokkrar af þessum konum munu án efa blanda sér í toppbaráttuna. Margar mjög ungar stelpur sem og strákar gáfu ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst í kvöld

20181128_194359

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir yfirsetu. ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram næstkomandi sunnudag

IMG_9492

ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast,  verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi JÓA ÚTHERJA – leiðandi fyrirtækis á sportvörumarkaði – standa saman að mótshaldinu.  Mótið hefur eflst  að  vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í skáklífinu. Mótið fer ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst á miðvikudag

20181128_194359

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir yfirsetu. ...

Lesa meira »

Magnús Pálmi Örnólfsson með öruggan sigur á þriðjudagsmóti TR í gær

reykjav_k_open_-_day_5_dsc_0201

Þátttaka var með ágætum á þriðjudagsmóti TR í gær og ljóst að margir settu ekkert fyrir sig stífa dagskrá á Íslandsmóti skákfélaga um helgina. Á meðal þeirra var sigurvegari gærkvöldsins, Magnús Pálmi Örnólfsson. Fyrir lokaumferðina var Magnús einn efstur með fullt hús, Guðni Pétursson var með 2½ en síðan aðrir sex með 2 vinninga. Þeir Magnús og Guðni mættust síðan ...

Lesa meira »

Alþjóða geðheilbrigðismótið fer fram fimmtudaginn 10. október

20181010_195935

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið  10. október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með umhugsunartímanum 4+2. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin. Þá verða einnig veitt verðlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 50 ára og eldri, 65 ára og eldri sem og efsta ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 16. október

20181128_194359

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir yfirsetu. ...

Lesa meira »

Helgi Áss Grétarsson er Hraðskákmeistari TR 2019

Helgi Áss Grétarsson

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson kom fyrstur í mark á Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld en endurkoma Helga við skákborðin undanfarin misseri hefur vakið athygli. Helgi gekk á dögunum til liðs við TR og er því nýr Hraðskákmeistari félagsins og tekur við titlinum af Kjartani Maack. Helgi hlaut 9,5 vinning af 11 mögulegum en næstur með 9 vinninga ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar enn óstöðvandi á 16. þriðjudagsmóti TR í gær

IMG_0047

Ágæt þátttaka var á þriðjudagsmóti TR í gær, þrátt fyrir nýlokin Haustmót TR og Íslandsmót öldunga, sem og yfirvofandi Hraðskákmót TR í kvöld. Nokkuð var um óvænt úrslit í fyrri hlutanum. Kjartan Maack mátti þannig lúta í gras fyrir Trompowskytöfrum Jóns Eggert Hallssonar og nýbakaður Íslandsmeistari öldunga, Björgvin Víglundsson, varð að gera sér að góðu jafntefli gegn Hjálmari Sigvaldasyni sem ...

Lesa meira »

Hraðskákmót TR fer fram í kvöld

20180909_150243

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september og hefst það kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Sigurvegari Hraðskákmóts TR árið 2018 var Vignir Vatnar Stefánsson. Þátttökugjald er 1.000kr fyrir 18 ára og eldri, en 500kr fyrir 17 ...

Lesa meira »

Hraðskákmót TR fer fram næstkomandi miðvikudag kl. 19.30

IMG_9661

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september og hefst það kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Sigurvegari Hraðskákmóts TR árið 2018 varð Vignir Vatnar Stefánsson. Þátttökugjald er 1.000kr fyrir 18 ára og eldri, en 500kr fyrir 17 ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í gær: Vignir Vatnar sigrar enn

IMG_9661

Það var með rólegra móti yfirbragðið á Þriðjudagsmóti gærdagsins sem var það 14. í röðinni; þátttakendur sjö sem er umtalsvert færra en hefur verið undanfarið. Við því var að búast; vel skipað Haustmót TR nýhafið en þar taka þátt margir af þeim sem hafa verið ötulir á þriðjudögum hingað til. Og svo var það landsleikurinn Albanía-Ísland. Illu heilli var ákveðið ...

Lesa meira »

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst næstkomandi sunnudag kl. 13 – skráningu í lokaða flokka lýkur á laugardagskvöld

20180909_150243

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2019 hefst sunnudaginn 8. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Þorvarður F. Ólafsson. Sigurvegari Haustmótsins ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Adam sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

IMG_20190901_131440

Adam Omarsson varð efstur á fyrsta móti Bikarsyrpu TR sem fór fram nú um helgina. Sigur Adams var nokkuð öruggur en hann hlaut 6,5 vinning úr skákunum sjö en í öðru sæti með 6 vinninga varð Rayan Sharifa sem tapaði aðeins gegn Adam. Adam og Rayan koma báðir úr TR en sá síðarnefndi gekk til liðs við félagið á vordögum. Þriðji ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst í dag

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Fyrsta Þriðjudagsmót haustsins: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

IMG_0047

Vignir Vatnar Stefánsson gaf engin grið á fyrsta Þriðjudagsmóti TR þetta haust sem fram fór í fyrradag, frekar en á öðrum mótum undanfarið. Þátttakendur voru á annan tug en Vignir tryggði sér sigur með fullu húsi í síðustu umferð þegar andstæðingur hans, Aasef Alashtar, féll á tíma í vænlegri en vandtefldri stöðu. Aasef náði samt sem áður öðru sætinu, aðeins ...

Lesa meira »

Dagskrá TR í september

20190512_125441

Senn líður að lokum ágúst mánaðar og því er ekki úr vegi að fara yfir dagskrána hjá TR í september. Bikarsyrpa vetrarins hefst föstudaginn 30. ágúst og stendur til sunnudagsins 1. september. Er þetta sjötta árið í röð sem mótaröðin fer fram. Þriðjudagsmótin sem hófu göngu sína á vordögum halda áfram öll þriðjudagskvöld í september. Mótin, sem eru hugsuð til að ...

Lesa meira »