Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Hart barist í annari umferð U-2000 mótsins
Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld og að henni lokinni eru níu keppendur efstir og jafnir eftir sigur í sínum fyrstu tveim viðureignum. Á efsta borði sigraði Ólafur Guðmarsson (1724) Jon Olav Fivelstad (1950) nokkuð óvænt ef horft er á stigamun þeirra í milli. Á öðru borði lagði Haraldur Baldursson (1935) Pál Þórsson (1695) nokkuð örugglega og á ...
Lesa meira »Mót 3 í Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »U-2000 mótið hófst í gær
Fjölmennt U-2000 mót hófst í gærkveld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni. Mótið fer nú af stað þriðja árið í röð en það var endurvakið eftir tíu ára dvala frá síðastliðnum áratug. Keppendur í ár eru 42 talsins sem er örlítið minna en í fyrra en aftur tvöfalt fleiri en fyrir tveimur árum. Það er nokkuð athyglisvert hve marga skákmenn ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst í kvöld
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...
Lesa meira »Fern gull til barna úr TR á Íslandsmóti ungmenna
Um síðastliðna helgi fór fram í Rimaskóla Íslandsmót ungmenna þar sem keppt var í nokkrum aldursflokkum. Flottur hópur barna frá mismunandi skákfélögum tók þátt og voru öflugir fulltrúar frá Taflfélagi Reykjavíkur þar á meðal. Í eina stúlknaflokki mótsins, 9-10 ára (2007-2008), voru stelpur úr TR um helmingur keppenda. Stóðu þær sig alveg frábærlega og röðuðu sér í fimm af sex efstu sætunum, þ.á.m. ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst á miðvikudaginn
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...
Lesa meira »Gunnar Erik sigraði á öðru móti Bikarsyrpunnar
Mót tvö í skákmótaröð Bikarsyrpu TR fór fram um síðastliðna helgi. Tuttugu vösk ungmenni mættu til leiks og sáu um að halda uppi spennandi og skemmtilegri stemningu í húsnæði félagsins. Líkt og svo oft áður réðust úrslit ekki fyrr en í lokaumferðinni og fór svo að Gunnar Erik Guðmundsson var fremstur meðal jafningja en hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö ...
Lesa meira »Mót 2 í Bikarsyrpu TR hefst í dag kl. 17.30
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Hraðskákmót TR fer fram í kvöld
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en kr. 500 fyrir 17 ára og yngri. Félagsmenn TR sem eru 17 ára ...
Lesa meira »Mót 2 í Bikarsyrpu TR fer fram um næstu helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Hraðskákmót TR fer fram nk. miðvikudag
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en kr. 500 fyrir 17 ára og yngri. Félagsmenn TR sem eru 17 ára ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 11. október
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...
Lesa meira »Hraðskákmót TR fer fram miðvikudaginn 27. september
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en kr. 500 fyrir 17 ára og yngri. Félagsmenn TR sem eru 17 ára ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR heldur áfram föstudaginn 29. september
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst annaðkvöld – skráningu í lokaða flokka lýkur í kvöld, þriðjudag kl. 22
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miðvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótið, sem er hið 84. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst næstkomandi miðvikudag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miðvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótið, sem er hið 84. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru ...
Lesa meira »Magnús Hjaltason sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar
Magnús Hjaltason úr Fjölni hafði sigur í fyrsta móti Bikarsyrpunnar sem fram fór um nýliðna helgi. Magnús, sem hefur frá upphafi Bikarsyrpunnar verið þar tíður gestur, hlaut 5,5 vinning úr skákunum sjö og fór taplaus í gegnum mótið. Næstir í mark með 5 vinninga komu TR-ingurinn Adam Omarsson og Gunnar Erik Guðmundsson úr skákdeild Breiðbliks, en Adam var hærri á ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst miðvikudaginn 6. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miðvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótið, sem er hið 84. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru ...
Lesa meira »Hart barist í Bikarsyrpunni – Gunnar Erik leiðir
Ekkert var gefið eftir á degi tvö í Bikarsyrpunni þegar umferðir 2-4 fóru fram. Staða efstu keppenda er nú þannig að Gunnar Erik Guðmundsson (1350) leiðir með 3,5 vinning en skammt undan koma Benedikt Þórisson (1049), Magnús Hjaltason (1262) og Ingvar Wu Skarphéðinsson, allir með 3 vinninga. Ingvar skaut sér í toppbaráttuna eftir seiglusigur gegn Bjarti Þórissyni í fjórðu umferð ...
Lesa meira »