Stórmót Árbæjarsafns og TR fór fram í kornhlöðunni í Árbæjarsafni í gær. Þátttakan var heldur minni en undanfarin ár og kann að skýrast af því að mótið fór nú fram tveimur dögum á eftir Borgarskákmótinu. Það var þó vel skipað og tveir af verðlaunahöfum Borgarskákmótsins voru mættir til leiks, Fide meistararnir Davíð Kjartansson og Róbert Lagerman. Davíð Kjartansson sem hafnaði í ...
Lesa meira »Author Archives: Björn Jónsson
Jón Viktor Gunnarsson sigraði á Borgarskákmótinu
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson sem tefldi fyrir Malbikunarstöðina Höfða sigraði á 28. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Hann sigraði alla andstæðinga sína og kom í mark með 7 vinninga. Jón Viktor sigraði einnig á mótinu í fyrra. Formaður borgarráðs og staðgengill Borgarstjóra Sigurður Björn Blöndal setti mótið, og hafði á orði að síðasta skák sem hann ...
Lesa meira »Vetrardagskrá Taflfélags Reykjavíkur 2015 – 2016
Taflfélag Reykjavíkur býður líkt og áður upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá þetta starfsárið. Fjöldi móta og skákæfinga hefur aldrei verið meiri en ár. Á dagskrá félagsins eru 40 skákviðburðir og um 200 skákæfingar fyrir börn og unglinga. Vetrarstarf félagsins hefst formlega á morgun, föstudaginn 14. ágúst þegar Borgarskákmótið fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og á sunnudaginn fer fram hið ...
Lesa meira »Unglingalið TR sigraði Kvennalandsliðið!
Tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga fóru fram í skákhöll TR í gærkvöldi. Í forkeppni um sæti í 16. liða úrslitum mættust Unglingalið Taflfélags Reykjavíkur (Truxvi) og Kvennalandsliðið. Fyrirfram var búist við jafnri keppni og sú varð líka raunin. Sveit Truxvi leiddi Hilmir Freyr Heimisson sem nýverið gékk til liðs við TR úr Hugin, en með honum í sveit að þessu ...
Lesa meira »Stórmót TR og Árbæjarsafns fer fram í dag!
Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbæjarsafns fer fram í ellefta sinn sunnudaginn 16. ágúst. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl. 14. Tefldar verða sjö umferðir með umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. Þátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1.300 fyrir 18 ára og eldri, en ...
Lesa meira »Bragi Þorfinnsson til liðs við Taflfélag Reykjavíkur
Alþjóðlegi skákmeistarinn Bragi Þorfinnsson er genginn í raðir Taflfélags Reykjavíkur. Hann kemur úr Taflfélagi Bolungarvíkur þar sem hann hefur alið manninn síðan 2008 og varð íslandsmeistari með félaginu í fjórgang árin 2009, 2010, 2011 og 2012. Bragi stimplaði sig rækilega inn er hann varð Ólympíumeistari með U16 landsliði Íslands árið 1995. Hann varð alþjóðlegur meistari árið 2003. Bragi var meðal ...
Lesa meira »