Davíð Kjartansson Atskákmeistari Reykjavíkur 2020



Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann atskákmót Reykjavíkur sem fram fór á chess.com síðastliðinn þriðjudag með fullu húsi, sjö vinninga af sjö mögulegum.  Er þetta hans fyrsti atskákmeistaratitill. Næstur varð Fide-meisarinn Guðmundur Gíslason með sex vinninga og í þriðja sæti varð Þorsteinn Magnússon (eldri) með fimm vinninga. 15 skákmenn tóku þátt í mótinu. Lokastöðuna, skákirnar og öll úrslit má nálgast hér.

Atskákmeistarar Reykjavíkur frá upphafi.