Spenna í yngri flokki Landsmótsins 

Eftir átta umferðir í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák eru Dagur Andri Friðgeirsson úr Fjölni og T.R. ingurinn Einar Ólafsson efstir og jafnir með 6,5 vinninga. Eyjamaðurinn Nökkvi Sverrisson, Friðrik Þjálfi Stefánsson úr T.R. og Akureyringurinn Mikael J. Karlsson fylgja á eftir. Um nánari úrslit sjá töflu:

1   Fridgeirsson Dagur Andri ISL 1645 1823   6,5 22,00 0,0 5
2   Olafsson Einar ISL 1355 0   6,5 19,75 0,0 6
3   Sverrisson Nokkvi ISL 1570 0   5,5 17,50 0,0 5
4   Stefansson Fridrik Thjalfi ISL 1335 0   5,0 20,00 0,0 2
5   Karlsson Mikael Johann ISL 0 0   5,0 11,75 0,0 4
6   Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL 0 0   4,5 12,50 0,0 3
7   Andrason Pall ISL 1295 0   4,0 15,50 0,0 2
8   Johannsson Orn Leo ISL 1315 0   4,0 12,00 0,0 3
9   Brynjarsson Eirikur Orn ISL 1390 0   4,0 8,25 0,0 3
10   Arnarsson Brynjar Isak ISL 1220 0   1,5 4,00 0,0 1
11   Lee Gudmundur Kristinn ISL 1350 0   1,5 3,25 0,0 1
12   Kozlowski Jakub POL 0 0   0,0 0,00 0,0 0