Röðun í 1. umferð A-kvennaflokks 

A-flokkur kvenna hefst í dag, þriðjudag, kl. 17.00. Meðal þátttakenda eru þrjár skákkonur af “gömlu kynslóðinni”, ásamt hinum efnilegu stúlkum, sem nú eru að hasla sér völl.

Röðun fyrstu umferðar er eftirfarandi.

Round 1 on 2007/08/28 at 17:00
SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo.
2 WFM Gudlaug Thorsteinsdottir 2130   Sigurl Regin Fridthjofsdottir 1845 9
3   Harpa Ingolfsdottir 2030   Elsa Maria Thorfinnsdottir 1693 8
4   Hallgerdur Thorsteinsdottir 1808   Tinna Kristin Finnbogadottir 1661 7
5   Hrund Hauksdottir 1145   Johanna Bjorg Johannsdottir 1632 6
1   Sigridur Bjorg Helgadottir 1564     Bye 0