Pörun 6. umferðar í MysloborzMótið er nú langt komið og taflmennskan ágæt. Hugsanlega hefðu þó vinningarnir átt að vera fleiri, miðað við taflmennskuna.

Í 6. umferð á morgun verður Daði í beinni útsendingu á fjórða borði gegn stórmeistaranum Voloshin.

Minna skal á skemmtilega pistla G. Péturs Matthíassonar frá mótinu og daglegu lífi strákana á bloggsíðu hans.

 

Pörun 6. umferðar í Mysloborz er eftirfarandi (efstu borðin):

1 (4) ALIAVDIN, Nikolai –:– SMIRNOV, Aleksander (6)
2 (9) REMEZ, Serhiy –:– ZEZULKIN, Jurij (3)
3 (8) RYMSKYY, Aleksander –:– KOZIAK, Vitali (1)
4 (12) OMARSSON, Dadi –:– VOLOSHIN, Leonid (2)
5 (23) OSVATH, Zoltan –:– CHEREDNICHENKO, Svetlana (5)
6 (14) PETURSSON, Matthias –:– STALA, Grzegorz (10)
7 (11) LOY, Konstantin –:– MIELKE, Torsten (13)
8 (16) THORSTEINSSON, Aron Ellert –:– OLSZÓWKA, Łukasz (22)
9 (15) PALMASON, Vilhjalmur –:– MUC, Zbigniew (19)
10 (17) SIGURDSSON, Einar –:– WOLSKI, Krzysztof (27)