Pistill um Íslandsmót skákfélagaTaflfélagið sendi sex lið til leiks í Íslandsmót skákfélaga sem fór fram um síðastliðna helgi.  Alls tefldu 50 skákmenn fyrir félagið og upp úr stóð þátttaka stórmeistaranna, Friðriks Ólafssonar og Margeirs Péturssonar.  Eftir fyrri hlutann eru A- og B-liðin í 2. sæti 1. og 2. deildar.  Nánari samantekt má lesa hér.