Misiuga vann HjörvarAndrzej Misiuga vann Hjörvar Stein Grétarsson í 9. og síðustu umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis. Hlaut hann þar með 5 vinninga af níu mögulegum sem er afar góður árangur. Úrslit urðu eftirfarandi:

1 5 IM Bjarnason Saevar 0 – 1 FM Thorfinnsson Bjorn 10
2 6 IM Thorfinnsson Bragi 1 – 0 FM Johannesson Ingvar Thor 4
3 7 IM Sarwat Walaa 1 – 0 WGM Ptacnikova Lenka 3
4 8   Rodriguez Fonseca Jorge 0 – 1   Salama Omar 2
5 9   Misiuga Andrzej 1 – 0   Gretarsson Hjorvar Stein 1

 

Mótinu lauk nú í kvöld með kínverskri veislu í boði Sævars Bjarnasonar og eiginkonu hans. Undirritaður fékk vatn í munninn að sjá þessar veitingar, sem voru afar glæsilegar eins og Björn Þorfinnsson skrifar um í pistli, en varð að láta sér nægja að rétt narta í góðgætið af persónulegum heilsufarsástæðum. Í gær var sömuleiðis mikið góðgæti, þegar tékkneskt bakkelsi var í boði á vegum Lenku Ptacnikovu. Áður hafði hver veislan rekið aðra, eins og fram hefur komið á http://hellir.blog.is, heimasíðu mótsins.

En aftur að mótinu. Frammistaða einstakra skákmanna var þessi:

Final Ranking after 9 Rounds

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts. Rp w-we K rtg+/-
1 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2384 Hellir 7,0 2463 0,87 10 8,7
2 IM Sarwat Walaa EGY 2397   6,5 2407 0,23 10 2,3
3 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2348 Hellir 6,0 2372 0,32 15 4,8
4 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2299 Hellir 5,0 2295 -0,04 15 -0,6
    Misiuga Andrzej POL 2153 TR 5,0 2311 1,84 15 27,6
6   Salama Omar EGY 2194 Hellir 4,5 2264 0,82 15 12,3
7   Gretarsson Hjorvar Stein ISL 2156 Hellir 4,5 2268 1,30 15 19,5
8 WGM Ptacnikova Lenka ISL 2290 Hellir 4,5 2253 -0,42 15 -6,3
9 IM Bjarnason Saevar ISL 2262 TV 1,5 1983 -3,05 10 -30,5
10   Rodriguez Fonseca Jorge ESP 2085   0,5 1832 -1,87 15 -28,0