Laugardagsæfing fellur niðurVegna mótsins Æskan og ellin næstkomandi laugardag falla allar barna- og unglingaæfingar félagsins niður þann daginn.  Næstu laugardagsæfingar verða því laugardaginn 2. nóvember.  Við hvetjum ykkur krakkar til að skrá ykkur í mótið á laugardaginn enda um eitt skemmtilegasta mót ársins að ræða.

  • Æskan og ellin – Skráning
  • Æskan og ellin – Upplýsingar