Ingibjörg Edda og Ingvar Örn í TRSystkynin Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Ingvar Örn eru gengin í Taflfélagið.  Þau koma bæði frá SSON.  Líkt og Omar Salama sem einnig er kominn í T.R. þá hefur Ingibjörg verið áberandi þátttakandi í skákinni undanfarin ár og setið í stjórn SÍ.  Ingvar hefur einnig verið áberandi á skákmótum og teflir mikið. 

Þau eru frábær liðsstyrkur fyrir Taflfélagið og við bjóðum þau hjartanlega velkomin í Taflfélagið!