Héðinn Steingrímsson stórmeistariHéðinn Steingrímsson náði í morgun þriðja og síðasta áfanga sínum að stórmeistaratitli á móti í Tékklandi, en því lauk nú rétt áðan. Hann hefur áður náð yfir 2500 stigum og hefur því uppfyllt öll skilyrði þess, að hljóta stórmeistaratitil.

Sjá mótstöflu:

T.R. óskar Héðni til hamingju með árangurinn.