Guðmundur Kjartansson enn efsturGuðmunur Kjartansson sigraði Braga :Þorfinnsson og er áfram einn efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur með 6,5 vinninga eftir 7 umferðir. Ingvar Þ. Jóhannesson er annar með 6 vinninga eftir sigur á Birni Þorfinnssyni. Þessir tveir eru komnir með nokkuð afgerandi forskot á næstu menn sem eru með 5 vinninga. 8 og næst síðasta umfer’ fer fram á miðvikudag kl 19.30.