Fimmtudagsmót kvöldsins fellur niðurVegna óvæntra forfalla verður ekki haldið fimmtudagsmót í kvöld.  Beðist er velvirðingar á því og í staðinn verður boðið upp á fimmtudagsmót endurgjaldslaust að viku liðinni.