Evrópusveit T.R. 2007Evrópusveit T.R. hefur verið valin og hefur reyndar verið hér á síðunni í nærri því viku. Hún er skipuð eftirtöldum leikmönnum:

1. Hannes Hlífar Stefánsson SM
2. Igor Alexandre Nataf SM
3. Þröstur Þórhallsson SM
4. Stefán Kristjánsson AM
5. Arnar E. Gunnarsson AM
6. Jón Viktor Gunnarsson AM
1v. Snorri G. Bergsson FM (captain)

Liðið var nú birt fyrir stuttu á www.skak.is, og þar má jafnframt finna lið Hellis.