Author Archives: Gauti Páll Jónsson

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 11 og 12. október

Reykjavíkurmót-grunnskóla-2017-1024x376

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 11. október og þriðjudaginn 12. október. Mótið hefst mánudaginn 11. október kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið, sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna heimsfaraldurs, er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu ...

Lesa meira »

TR tekur þátt í EM Taflfélaga

Frá viðureign C- og D liða TR

Taflfélag Reykjavíkur mun senda lið eins og oft áður á Evrópukeppni Taflfélaga, sem fram fer í ár í Norður-Makedóníu. Mótið fer fram 17.-25. september. Tvö önnur íslensk félög senda lið til leiks, Skákfélag Selfoss og nágrennis annars vegar og Víkingaklúbburinn hins vegar, þetta verður sannkölluð Íslendingaferð! Mótið er afar sterkt og er lið TR skráð aðeins fyrir neðan miðju, nr. ...

Lesa meira »

Pörun í æfingarkappskák 16. september

medaliur

Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30. Þorsteinn Magnússon – Halldór Kristjánsson Saba Karanadze Kobasson – Kári Steinn Viðarsson Ómar Bragi Sigurðsson –Hamed Gramizadeh 

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig neins staðar fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. ...

Lesa meira »

Æfingarkappskák fimmtudaginn 16. september

rvk

Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu klukkan 12:00 á hádegi á þriðjudeginum fyrir skákina. Fljótlega eftir hádegi verður pörun birt, og reynt verður að hafa ekki of mikið stigabil ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst á morgun!

IMG_9661

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2021 hefst sunnudaginn 12. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Helgi Áss Grétarsson. FYRIRKOMULAG: Tefldar ...

Lesa meira »

Kristján Dagur með fullt hús á Þriðjudagsmóti!

krdj

Kristján Dagur Jónsson, sem stóð sig vel á skákmóti í Svíþjóð á dögunum, stóð sig best allra á Þriðjudagsmótinu þann 7. september. Hann vann alla andstæðinga sína, og meðal annarra vann hann stigahæsta mann mótsins, hann Þorvarð Fannar Ólafsson. Í næstu sætum, með þrjá vinninga, urðu Þorvarður, Ingvar Wu Skarphéðinsson og Hamed Gramizadeh. Kristján Dagur fær fyrir sigurinn 3000 króna ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...

Lesa meira »

Skákæfingar fyrir fullorðna hefjast 6. september

tr

Um er að ræða tvo flokka, að styrkleika ca. 0-1600 annars vegar og 1600 og hærri hins vegar, en báðir flokkarnir eru þó opnir öllum og hægt er að prófa báða flokkana. Æfingarnar eru fyrir 16 ára og eldri, en barna og unglingaæfingarnar eru fyrir 15 ára og yngri. Áður hafa fullurðinsæfingar verið fyrir 20 eða 25 ára og eldri ...

Lesa meira »

Skráning hafin á barna- og unglinaæfingar

tr

Skákæfingar haustannar 2021 hefjast laugardaginn 4. september og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Stúlknaæfingarnar hefjast þó aðeins seinna, eða 18. september. Smellið hér fyrir upplýsingar um æfingarnar og skráningarform.

Lesa meira »

Fjórir efstir og jafnir á Stórmóti TR og Árbæjarsafns

arb21_1

Hörkuspennandi Stórmóti TR og Árbæjarsafns lauk með því að fjórir komu hnífjafnir í mark með 5 og hálfan vinning, þeir Davíð Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson, Arnar Erwin Gunnarsson og Ingvar Þór Jóhannesson. Þegar tveimur umferðum var ólokið virtist sem nýjasti stórmeistari Íslendinga, Guðmundur Kjartansson, væri að stinga af, en hann var þá með fullt hús vinninga og með vinningi meira ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmótin hefjast á ný 7. september

IMG_9661

Þriðjudagsmótin hefjast aftur eftir hlé í ágústmánuði þriðjudagskvöldið 7. september, og verða þá haldin vikulega.  Almennt um mótin: Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan ...

Lesa meira »

Borgarskákmótið haldið þriðjudaginn 17. ágúst kl. 14

radhus

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 17. ágúst, og hefst það kl. 14:00. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur Taflfélag Reykjavíkur að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik (4+2). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er öllum opið. Þátttaka er ókeypis. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst í ...

Lesa meira »

Stórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 15. ágúst

arb

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi á þessu fyrsta stóra skákmóti starfsársins 2021-2022. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl.14. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik (4+2). Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, 15.000 ...

Lesa meira »

Daði Ómarsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti

dadiom

Það kom að því að einhver stöðvaði sigurgöngu Gauta Páls á síðustu þriðjudagsmótum! Hann var vant við látinn þetta skiptið en Daði Ómarsson nældi sér í fjóra vinninga af fjórum mögulegum á mótinu þann 3. ágúst en 14 skákmenn mættu til leiks. Sá Daði einnig um mótshaldið af mikilli kostgæfni. Björgvin Víglundsson og Þorsteinn Magnússon fengu þrjá vinninga en þess ...

Lesa meira »

Pörun í æfingarkappskák 5. ágúst

tr

Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30.   Jón Árni Halldórsson – Björgvin Víglundsson Halldór Kristjánsson – Pétur Pálmi Harðarson Vigfús Óðinn Vigfússon – Óskar Sigurþór Maggason Aðalsteinn Thorarensen – Helgi Heiðar Stefánsson Mirian Khukhunaishvili – Hjálmar Hrafn Sigurvaldason Björgvin Kristbergsson – Hörður Jónasson

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...

Lesa meira »

Æfingarkappskák fimmtudaginn 5. ágúst

rvk

Í sumar er miðað við fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu klukkan 12:00 á hádegi á þriðjudeginum fyrir skákina. Fljótlega eftir hádegi verður pörun birt, ...

Lesa meira »

Gauti Páll með þriðjudagsþrennu!

svgpj

Það tókst engum að stöðva varaformanninn knáa Gauta Pál Jónsson en hann vann nú sitt þriðja þriðjudagsmót í röð með fullu húsi. Nokkur atskákstig komu í hús, en eins og alþjóð veit, eru atskákstig afar nákvæmur mælikvarði á skákgetu manna. Þrjá vinninga hlutu Björgvin Ívarsson Schram, Elvar Már Sigurðsson, Arnar Ingi Njarðarson og Helgi Hauksson. 17 skákmenn mættu til leiks ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...

Lesa meira »