3. Umferð Skákþings Reykjavíkur3 umferð Kornax skákmótsins fer fram í kvöld. Stefnt er að útsendingu frá 5 efstu borðunum en vegna tæknilegra örðugleika féll útsending niður í annarri umferð. Þessar skákir verða í beinni.

Hjörvar S. Grétarsson : Bjarni J Kristinnsson

Ögmundur Kristinsson : Ingvar Þ Jóhannesson

Guðmundur Kjartansson : Þór Valtýsson

Hallgerður Þorsteinsdóttir : Einar H. Jónsson

Stefán Bergsson : Örn L. Jóhannsson