Torfi Leósson sigraði á síðastliðnu fimmtudagsmóti, öðru sinni á árinu. Af 17 öðrum keppendum var það bara Kristján Örn Elíasson sem ógnaði eitthvað stöðu Torfa. Kristján tapaði innbyrðis viðureign þeirra í 3. umferð en átti möguleika á fyrsta sætinu eftir jafntefli Torfa og Kamalakanta Nieves frá Púertó Ríkó. Báðir unnu þó í síðustu umferð og þannig varð Torfi vinningi undan. Lokastaðan í gærkvöldi varð:
1 Torfi Leósson 6.5
2 Kristján Örn Elíasson 6
3-4 Elsa María Kristínardóttir 4.5
Kamalakanta Nieves 4.5
5-9 Eyþór Trausti Jóhannsson 4
Örn Leó Jóhansson 4
Vignir Vatnar Stefánsson 4
Tinna Kristín Finnbogadóttir 4
Halldór Pálsson 4
10-11 Jon Olav Fivelstad 3.5
Stefán Pétursson 3.5
12-14 Gauti Páll Jónsson 3
Ingvar Vignisson 3
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3
15 Guðmundur Gunnlaugsson 2.5
16 Óskar Long Einarsson 2
17 Björgvin Kristbergsson 1
18 Pétur Jóhannsson 0