Þrjú þriðjudags / fimmtudagsmót falla niður í desember.
Þriðjudaginn 16. desember fellur þriðjudagsmót niður vegna Íslandsmótsins í atskák – Atskákmóts Reykjavíkur. Athugið að mótið er bæði mánudag og þriðjudag.
Þriðjudaginn 23. desember og fimmtudaginn 25. desember falla mót niður vegna jóla.
Tvö mót eru haldin eftir jól, jólahraðskákmót TR – minningarskákmót Ríkharðs Sveinssonar sunnudaginn 28. desember og þriðjudagsmót 30. desember.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins