Tag Archives: htr

Skákir Haustmótsins

Pos2

Skákirnar úr lokuðu flokkum Haustmótsins eru aðgengilegar á pgn formi hér. Lokastaðan Umfjöllun

Lesa meira »

Einar Hjalti sigurvegari Haustmótsins

IMG_7515

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel að sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótið.  Í öðru sæti með 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Þorfinnsson, og þá var Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6 vinninga.  Bragi var efstur TR-inga og er því Skákmeistari ...

Lesa meira »

Mikil spenna á Haustmótinu – Einar og Bragi efstir

HTR_2015_R1-10

Þegar tvær umferðir lifa af Haustmóti TR er spennan í algleymingi í öllum fjórum flokkunum.  Í A-flokki deila með sér efsta sætinu alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson en báðir hafa þeir 5,5 vinning.  Í sjöundu umferð sigraði Bragi Benedikt Jónasson en Einar Hjalti gerði jafntefli við stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu.  Athygli vekur að næstur með 4 vinninga ...

Lesa meira »

Oliver efstur á Haustmótinu

HTR_2015_R1-9

Í gærkvöldi var tefld 3.umferð í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Annir skákmanna voru miklar þennan sunnudaginn og voru frestaðar skákir óvenju margar. Þeir skákmenn sem settust að tafli í Faxafeninu í dag áttu ekki síður annríkt því margar skákirnar voru æsispennandi og flækjustig æði hátt. Í opnum flokki áttu þeir stigahærri í mesta basli með þá stigalægri. Björn Magnússon, sem fyrir umferðina ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september

HTR_2014_R23-46

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótið, sem er hið 82. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða tvær umferðir á viku. Alls eru níu umferðir í hverjum flokki. Lokuðu ...

Lesa meira »