Rússneski stórmeistarinn, Mikhail M. Ivanov (2459), mun leiða A-sveit Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga sem fram fer um næstu helgi. Ivanov mun án nokkurs vafa vera góður liðsstyrkur fyrir félagið í baráttunni í fyrstu deildinni.
 Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins
				