Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar sigurvegari Borgarskákmótsins 2021



Borgarskákmótið 2021 fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 17. ágúst sl. Til leiks mættu 38 skákmenn sem tefldu fyrir 38 fyrirtæki og stofnanir sem styðja við bakið á félagsstarfi Taflfélagsins. Í upphafi hélt Alexandra Briem, forseti Borgarstjórnar, stutta tölu og sagði frá tengslum sínum við skákina en afi hennar var Magnús Pálsson, tvíburabróðir Sæma Rokk. Faðir hennar og bræður eru einnig liðtækir skákmenn og tefldi bróðir hennar Guðjón Heiðar í mótinu.

IMG_5562 IMG_5542

Verðlaunahafar og ásamt forseta Borgarstjórnar Alexöndru Briem. Alexandra Briem setur mótið og leikur fyrsta leikinn fyrir Elvar Örn Hjaltason gegn Helga Áss Grétarssyni.

Leikar fóru þannig að stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sigraði með fullu húsi en hann tefldi fyrir Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Í öðru sæti varð annar stórmeistari Guðmundur Kjartansson með 6 vinn. af 7 en hann tefldi fyrir Suzuki-bíla. Fjórir skákmenn urðu jafnir í 3-6. sæti með 5 vinn. af 7 en það voru: Arnar Gunnarsson, tefldi fyrir Hreyfil, Örn Leó Jóhannsson, tefldi fyrir SJÓVÁ, Ingvar Þór Jóhannesson, tefldi fyrir Kaupfélag Skagfirðinga og Gunnar Erik Guðmundsson, sem tefldi fyrir Þorbjörn, Grindavík.

Lokastaðan var sem hér segir:

RöðFyrirtækiKeppandiVinningar 
1.Starfsmannafélag ReykjavíkurborgarHelgi Áss Grétarsson7
2.Suzuki-bílarGuðmundur Kjartansson6
3.HreyfillArnar Gunnarsson5
4.SJÓVÁÖrn Leó Jóhannsson5
5.Kaupfélag SkagfirðingaIngvar Þór Jóhannesson5
6.Þorbjörn GrindavíkGunnar Erik Guðmundsson5
7.Kvika eignastýringVignir Vatnar Stefánsson
8.MS - MjólkursamsanlanGauti Páll Jónsson
9.Efling, stéttarfélagHelgi Brynjarsson
10.Verkís verkfræðistofaÓlagur B. Þórsson
11.Guðm. Arason smíðajárnÖgmundur Kristinsson4
12.OLíSGuðjón Heiðar Valgarðsson4
13.KRST lögmennAndri Áss Grétarsson4
14.Kvika banki hf.Lenka Ptacniková4
15.GæðabaksturGuðni Stefán Pétursson4
16.ReykjavíkurborgAdam Ómarsson4
17.Skáksamband ÍslandsSturla Þórðarson4
18.BYKOHjálmar Sigurvaldason4
19.Ís-sporKristján Dagur Jónsson
20.Hlölla bátarElvar Örn Hjaltason
21.GrillhúsiðMikael Jóhann Karlsson3
22.HS VeiturKristján Örn Elíasson3
23.KFC - Kentucky fried chickenBenedikt Baldursson3
24.Samhentir kassagerðHelgi Hauksson3
25.ÍslandsstofaBenedikt Þórisson3
26.Góa sælgætisgerðAron Ellert Þorsteinsson3
27.TEMPRABirkir Hallmundarson3
28.Hlaðbær ColasSigurður Páll Guðnýjarson3
29.Linde gasJósen Ómarsson3
30.Verkalíðsfélagið HlífAtli Antonsson
31.Ásbjörn Ólafsson heildverslunHörður Jónasson
32.HENSONKaranadze Saba 2
33.LandsbankinnÓðinn Freyr Auðarson2
34.HvalurIngi Þór Hafdísarson2
35.FaxaflóahafnirBjörgvin Kristbergsson2
36.HúsasmiðjanPétur Jóhannesson
37.Skóla- og frístundasvið ReykjavíkurIðunn Helgadóttir1
38.KópavogsbærBesa Cela½

Taflfélagið þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna og fyrirtækjum fyrir stuðninginn.

Skákstjórar voru Ríkharður Sveinsson og Jon Olav Fivelstad.

Nánari úrslit má finna á chess-results.