Það stefnir í metþátttöku á Skákmóti öðlinga sem hefst annaðkvöld kl. 19.30. 25 keppendur hafa þegar skráð sig til leiks, þeirra á meðal núverandi öðlingameistari, Björn Þorsteinsson.
Keppendalistinn:
| Þorsteinn Þorsteinsson | 2278 |
| Gunnar Gunnarsson | 2231 |
| Björn Þorsteinsson | 2226 |
| Bjarni Hjartarson | 2162 |
| Jóhann H.Ragnarsson | 2124 |
| Magnús Gunnarsson | 2124 |
| Jóhann Ö.Sigurjónsson | 2055 |
| Eiríkur K.Björnsson | 2025 |
| Sigurður H.Jónsson | 1886 |
| Páll Sigurðsson | 1885 |
| Kári Sólmundarson | 1855 |
| Eggert Ísólfsson | 1845 |
| Sigurlaug R.Friðþjófsdóttir | 1810 |
| Pálmar Breiðfjörð | 1771 |
| Einar S.Guðmundsson | 1700 |
| Jón Úlfljótsson | 1695 |
| Þorleifur Einarsson | 1525 |
| Loftur H.Jónsson | 1510 |
| Haukur Halldórsson | 1500 |
| Magnús Kristinsson | 1415 |
| Ulrich Schmithauser | 1375 |
| Björgvin Kristbergsson | 1165 |
| Pétur Jóhannesson | 1025 |
| Halldór Víkingsson | |
| Sveinbjörn G.Guðmundsson |
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860. Netfang [email protected]
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins