Kristján Guðmundsson er einn efstur á Öðlingamótinu eftir jafntefli við Björn Þorsteinsson í 5 umferð sem fram fór í gærkvöldi, miðvikudagskvöld. Af öðrum úrslitum má nefna, að Hrafn Loftsson og Jóhann H. Ragnarsson gerðu jafntefli, Jóhann Örn Sigurjónsson sigraði Pál Þórhallsson, Hörður Garðarsson sigraði Bjarna Sæmundsson og Magnús Gunnarsson sigraði Sverri Norðfjörð. Einni skák var frestað vegna veikinda. Nánar um úrslit má sjá hér að neðan
Round 5 on 2008/04/23 at 19:30
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 3 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 | 3 | ½ – ½ | 3½ | Gudmundsson Kristjan | 2240 | 1 | ||
2 | 2 | Loftsson Hrafn | 2225 | 3 | ½ – ½ | 3 | Ragnarsson Johann | 2020 | 7 | ||
3 | 5 | Sigurjonsson Johann O | 2050 | 2½ | 1 – 0 | 2½ | Thorhallsson Pall | 2075 | 4 | ||
4 | 12 | Gardarsson Hordur | 1855 | 2½ | 1 – 0 | 2½ | Saemundsson Bjarni | 1820 | 14 | ||
5 | 6 | Gunnarsson Magnus | 2045 | 2½ | 1 – 0 | 2 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 | 9 | ||
6 | 8 | Bjornsson Eirikur K | 1960 | 2 | 1 – 0 | 2 | Jonsson Sigurdur H | 1830 | 13 | ||
7 | 15 | Benediktsson Frimann | 1790 | 2 | ½ – ½ | 2 | Vigfusson Vigfus | 1885 | 10 | ||
8 | 18 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | 2 | 0 – 1 | 2 | Eliasson Kristjan Orn | 1865 | 11 | ||
9 | 17 | Magnusson Bjarni | 1735 | 1½ | 1 | Jensson Johannes | 1490 | 19 | |||
10 | 20 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | 1 | 0 – 1 | 1 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 21 | ||
11 | 16 | Gudmundsson Einar S | 1750 | ½ | 1 | bye |
Staða efstu manna er:
1. Kristján Guðmundsson 4 vinningar af 5 mögulegum
2.-7 Björn Þorsteinsson, Jóhann H. Ragnarsson, Magnús Gunnarsson, Jóhann Örn Sigurjónsson, Hörður Garðarsson og Hrafn Loftsson 3,5 vinninga af 5 mögulegum
Nánar um stöðu keppenda má sjá í töflu
Myndaalbúm má sjá á Skák.is