Sigurvegari B-flokks í nýafstöðnu Gagnaveitumóti, Jón Trausti Harðarson, kom sá og sigraði í Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem ávallt fylgir í kjölfar Haustmótsins. Jón Trausti hlaut 12 vinninga úr 14 viðureignum en tefldar voru 2x sjö umferðir. Jafn Jóni var Daði Ómarsson en Jón varð ofar eftir stigaútreikning. Daði er því Hraðskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur annað árið í röð. Jafnir í 3.-5. sæti með 10 vinninga urðu Dagur Ragnarsson, Arnaldur Loftsson og Þorvarður Ólafsson. Mótið var vel sótt en 40 keppendur mættu til leiks. Í lok móts fór fram verðlaunaafhending fyrir Gagnaveitumótið
Úrslit
1-2 Jón Trausti Harðarson, 1979 12 50.0
Daði Ómarsson, 2292 12 47.5
3-5 Dagur Ragnarsson, 2038 10 50.0
Arnaldur Loftsson, 1778 10 44.0
Þorvarður Ólafsson, 2215 10 43.0
6 Kristján Örn Elíasson, 1910 9.5 45.5
7-8 Oliver Aron Jóhannesson, 2020 9 50.5
Páll Sigurðsson, 1940 9 45.0
9 Vignir Vatnar Stefánsson, 1877 8.5 47.0
10-16 Jóhann Ingvason, 2077 8 43.5
Magnús Sigurjónsson, 1800 8 43.5
Kjartan Maack, 2163 8 41.0
Eggert Ísólfsson, 1853 8 41.0
Sigurlaug Friðþjófsdóttir, 1735 8 39.5
Magnús Kristinsson, 1802 8 39.0
Mykhaylo Krawchuk, 1784 8 39.0
17-18 Örn Leó Jóhannsson, 2000 7.5 45.0
Veronika Steinunn Magnúsd, 1567 7.5 36.5
19-23 Elsa María Kristínardótti, 1853 7 44.0
Jakob Alexander Petersen, 1435 7 40.0
Bárður Örn Birkisson, 1481 7 39.0
Björn Hólm Birkisson, 1514 7 36.5
Óskar Víkingur Davíðsson, 1381 7 33.0
24 Birgir Rafn Þráinsson, 6.5 37.5
25-30 Gunnar Nikulásson, 1669 6 43.5
Hörður Jónasson, 1419 6 39.5
Ragnar Árnason, 6 38.0
Hjálmar Sigurvaldason, 1512 6 37.5
Guðmundur A. Bragason, 1319 6 34.0
Þorsteinn Magnússon, 1282 6 31.0
31 Sóley Lind Pálsdóttir, 1412 5.5 43.5
32-36 Pétur Jóhannesson, 1331 5 34.5
Bragi Thoroddsen, 1500 5 34.0
Tryggvi K. Þrastarson, 1500 5 31.0
Stefán Orri Davíðsson, 5 30.0
Róbert Luu, 5 27.0
37 Björgvin Kristbergsson, 1172 4.5 33.5
38 Bjarki Arnaldarson, 3.5 34.0
39 Björn Ingi Helgason, 3 33.0
40 Freyja Birkisdóttir, 0 32.5