Héðinn einn efstur eftir 5. umferðir



Héðinn Steingrímsson er einn efstur eftir 5. umferðir á Capo d’Orso skákmótinu með fullt hús vinninga. Hann fær hlutfallslega veikan andstæðing í 6. umferð og ætti að vinna. Fari svo, hefur hann stigið stórt skref í átt að sínum fyrsta áranga að stórmeistaratitli.