Jóhann H. Ragnarsson (2068) og Guðmundur Kjartansson (2314) eru efstir með 3 vinninga í a-flokki Haustmóts TR. Fjórað umferð fór fram í dag. Jóhann vann Stefán Bergsson (2135) Guðmundur gerði jafntefli við Þorvarð F. Ólafsson (2174). Tómas Björnsson (2162) og Davíð Kjartansson (2291) eru í 3.-4. sæti með 2½ vinning.
Fimmta umferð fer fram á miðvikudag og hefst kl. 19:30. Að henni lokinni verður vikuhlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.
A-flokkur:
Úrslit 4. umferðar:
1 | Bergsson Stefan | 0 – 1 | Ragnarsson Johann | ||
2 | FM | Bjornsson Tomas | ½ – ½ | Jonsson Bjorn | |
3 | Bjornsson Sverrir Orn | ½ – ½ | Valtysson Thor | ||
4 | IM | Kjartansson Gudmundur | ½ – ½ | Olafsson Thorvardur | |
5 | Baldursson Haraldur | 0 – 1 | FM | Kjartansson David |
Staðan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | |
1 | Ragnarsson Johann | 2068 | 2057 | TG | 3 | |
2 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 | 2316 | TR | 3 |
3 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 | 2147 | Goðinn | 2,5 |
4 | FM | Kjartansson David | 2291 | 2266 | Víkingaklúbburinn | 2,5 |
5 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | 2141 | Haukar | 2 | |
6 | Bergsson Stefan | 2135 | 2135 | SA | 2 | |
7 | Olafsson Thorvardur | 2174 | 2181 | Haukar | 1,5 | |
8 | Jonsson Bjorn | 2045 | 1962 | TR | 1,5 | |
9 | Valtysson Thor | 2041 | 2025 | SA | 1,5 | |
10 | Baldursson Haraldur | 2010 | 1950 | Víkingaklúbburinn | 0,5 |
Aðrir flokkar:
Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir í b-flokki með 3½ vinning. Kristján Örn Elíasson (1906) er þriðji með 2½ vinning.
Oliver Aron Jóhannesson (1645) er efstur í c-flokki með 3½ vinning. Birkir Karl Sigurðsson (1597) og Þorsteinn Leifsson eru í 2.-3. sæti með 3 vinninga.
Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er efstur í d-flokki (opnum flokki) með fullt hús. Dawid Kolka (1366) er annar með 3½ vinning.