Félagsmannahittingur fyrir Íslandsmót Skákfélaga!



Félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur eru boðnir velkomnir í hitting og liðspepp fyrir Íslandsmót Skákfélaga. Menn geta litið við, tekið í nokkrar skákir og séð liðsuppstillingar fyrir helgina en reynt verður að klára allar uppstillingar á miðvikudagskvöldið.

Gerum ráð fyrir að opna húsið um 19:00 og pöntum svo pizzur fljótlega.

Sjáumst í Faxafeninu!