Elsa María Kristínardóttir sigraði á fimmtudagsmóti vikunnar en hún hlaut 6 vinninga í 7 umferðum. Elsa sigraði alla karlmótherja sína en tapaði aðeins einni skák gegn Sigurlaugu Regínu. Fyrir lokaumferðina voru Elsa María, Jón Úlfljóssson og Páll Andrason öll jöfn með 5 vinninga. Þeir Páll og Jón tefldu þá innbyrðis og í lok skákarinnar kom upp sú staða að þeir áttu aðeins um tvennt að veja; að þráleika eða tapa skákinni! Þeir þráléku og höfnuðu því í 2.-3. sæti með 5,5 vinning hvor.
Úrslit:
1 Elsa María, Kristínardóttir 6 21.5 29.5 23.0
2-3 Jón Úlfljótsson, 5.5 22.0 31.5 25.5
Páll Andrason, 5.5 19.0 27.0 21.5
4 Örn Leó, Jóhannsson 5 20.5 29.5 18.0
5-7 Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, 4 23.0 29.5 22.0
Örn Stefánsson, 4 20.0 26.5 16.0
Dagur, Kjartansson 4 17.0 24.0 15.0
8-9 Birkir Karl Sigurðsson, 3.5 18.5 26.0 12.0
Gunnar, Ingibergsson 3.5 14.5 20.5 13.0
10-12 Róbert Leó, Jónsson 3 17.5 25.0 12.0
Jóhann Bernhard, 3 16.5 23.5 15.0
Björgvin Kristbergsson, 3 15.5 21.5 10.0
13 Pétur Jóhannesson, 2 15.5 20.0 8.0
14-15 Friðrik Daði, Smárason 1 15.0 20.5 4.0
Alexander Már, Brynjarsson 1 10.0 16.0 4.0