U2000

Roberto Osorio sigurvegari U2000

20251204_193146(0)

22.október fór fram lokaumferðin í U2000 móti T.R. Fyrir hana var Birkir Hallmundarson einn efstur með 5 vinninga og á eftir honum komu fimm aðrir keppendur með 4½ vinning. Á fyrsta borði mættust Markús Orri og Birkir. Upp kom lína í dreka afbrigði í Sikileyjarvörn. Eftir byrjunina fórnaði Birkir skiptamuni en fékk ekki nægjanlegar bætur fyrir. Markús tefldi örugglega og ...

Lesa meira »

U2000 – Birkir Hallmundarson einn efstur fyrir lokaumferðina

Birkir Hallmundarson og Arnar Breki

19.október fór fram sjötta og jafnframt næsta síðasta umferð í U2000 móti TR. Fyrir hana var Arnar Breki Grettisson einn efstur með 4½ vinning. Rétt á eftir honum komu Birkir Hallmundarson og Roberto Osario báðir með 4.vinninga. Á fyrsta borði mættust Birkir Hallmundarson og Arnar Breki. Strax í byrjuninni kom Birkir á óvart með að tefla 1.e4 sem hann hefur ...

Lesa meira »