Barna- og unglingafréttir

Lokamót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 6.-8. apríl

20180218_160325

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Líf og fjör á Páskaeggjamóti TR

20180325_130156

Hann var fjörugur í gær, sunnudagurinn í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur því strax að loknum æfingatíma framhaldshópsins hjá Birni Ívari var flautað til leiks í Páskaeggjamóti félagsins þetta árið. Tæplega 30 börn úr 1.-3. bekk báru páskaandann í skauti sér er þau gengu hvert af öðru inn á keppnisvöllinn með blik eftirvæntingar í augum yfir því að hefja leik á hinum ...

Lesa meira »

Páskaeggjamót TR sunnudaginn 25.mars

paskaeggja3_2015-14 (2)

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25.mars. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferðir verða tefldar með 4 mínútna umhugsunartíma og bætast 2 sekúndur við tímann eftir hvern leik (4+2). Mótið verður tvískipt að þessu sinni og er dagskrá mótsins sem hér segir: 1.-3.bekkur kl.12:30 – 14:30. 4.-7.bekkur kl. 15:00 – 17:00. Verðlaunapeningur og páskaegg verða veitt fyrir þrjú ...

Lesa meira »

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldið 25.mars

paskaeggja3_2015-14 (2)

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25.mars. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferðir verða tefldar með 4 mínútna umhugsunartíma og bætast 2 sekúndur við tímann eftir hvern leik (4+2). Mótið verður tvískipt að þessu sinni og er dagskrá mótsins sem hér segir: 1.-3.bekkur kl.12:30 – 14:30. 4.-7.bekkur kl. 15:00 – 17:00. Verðlaunapeningur og páskaegg verða veitt fyrir þrjú ...

Lesa meira »

Sæmundur unglingameistari og Freyja stúlknameistari Reykjavíkur

20180225_154959_001

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 25. febrúar í hinu besta vetrarveðri. Þátttaka var með ágætum, en samtals tóku 49 krakkar þátt, 34 í opnum flokki og 15 í stúlknaflokki. Setti það og góðan brag á mótið að 12 norsk ungmenni tóku þátt. Mótshaldið gekk vel, keppendur sýndu fyrirmyndar framkomu og ...

Lesa meira »

Róbert Luu, Benedikt Briem og Stefán Orri Davíðsson komust í úrslit Barna-Blitz

20180224_141633

Gauti Páll Jónsson skrifar Fjölmennt og æsispennandi laugardagsmót barna var haldið þann 25. febrúar. 32 börn tóku þátt en það sem var merkilegt við þetta mót var að þrír efstu í mótinu gátu tryggt sér þátttöku í Reykjavík Barna-Blitz sem verður í Hörpunni samhliða Reykjavíkurskákmótinu. Einnig dró til tíðinda er hópur norskra krakka mætti á svæðið og stóðu þau sig ...

Lesa meira »

Skákir Bikarsyrpunnar aðgengilegar

IMG_9684

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákirnar úr fjórða móti Bikarsyrpu TR sem fram fór á dögunum. Skákunum má hlaða niður á pgn formi hér. Hægt er að skoða skákirnar í öllum helstu skákforritum. Þá er hægt að skoða skákirnar á netinu með því að hlaða skránni upp, t.d. hér en einnig má sækja sér ókeypis forrit á borð við Chessbase Reader ...

Lesa meira »

Undanrásir Barna-Blitz hjá TR 24.febrúar kl.14-16

IMG_9660

Undankeppni fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz verður haldin hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 24.febrúar kl.14-16. Undankeppnin verður hluti af hefðbundnu Laugardagsmóti TR sem haldin eru flesta laugardaga á vorönn. Þrjú efstu börnin fædd 2005 eða síðar fá sæti í úrslitum sem tefld verða í Hörpu 11.mars. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5+3 (5 mínútur auk 3 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik).

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

20170226_164520

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10+5). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð ...

Lesa meira »

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

20180219_184113

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram mánudagana 12. febrúar og 19. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur sem heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Mótið var nú með nýju fyrirkomulagi þar sem skipt var í þrjá flokka; 1.-3. bekk, 4.-7. bekk og 8.-10. bekk. Sigurvegarar í flokki 1.-3. bekkja var Háteigsskóli, í flokki 4.-7. bekkja sigraði Rimaskóli og í flokki ...

Lesa meira »

Gunnar Erik sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar

20180217_130232

Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guðmundsson (1491), varð efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson (1284) og Batel Goitom Haile (1421) komu jöfn í mark í 2.-3. sæti með 5,5 vinning en Kristján hlaut annað sætið eftir stigaútreikning. Batel hlaut að auki stúlknaverðlaun. Gestur Andri Brodman (0) og Adam Omarsson (1068) komu ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25. febrúar

20170226_133100

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10+5). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR heldur áfram um næstu helgi

20171027_174611

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Hilmir Freyr Norðurlandameistari!

pmbanneri

Hilmir Freyr Heimisson varð um helgina Norðurlandameistari í skák þegar hann varð efstur í sínum aldursflokki á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi. Hilmir keppti í næstelsta aldursflokknum, flokki ungmenna fæddum 2001-2002, en hann var fimmti í stigaröð keppenda. Hilmir hlaut 5 vinninga í skákunum sex og var hálfum vinningi á undan næsta keppanda, þeim stigahæsta í flokknum. Sannarlega glæsilegur ...

Lesa meira »

Norðurlandamót ungmenna 2018 hafið

pmbanneri

Í morgun hófst Norðurlandamót ungmenna í skák en það fer að þessu sinn fram í Vierumäki, Finnlandi. Ísland á tíu fulltrúa í mótinu en þar af koma fimm úr Taflfélagi Reykjavíkur, þau Hilmir Freyr Heimisson, Aron Þór Mai, Alexander Oliver Mai, Róbert Luu og Batel Goitom Haile. Tefldar eru sex umferðir í fimm aldursflokkum og eru tímamörk 90 mínútur fyrir ...

Lesa meira »

Mót 4 í Bikarsyrpu TR fer fram helgina 16.-18. febrúar

20171027_174700

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst 12. febrúar með keppni 1.-3. bekkjar

IMG_9158

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 12. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkja. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppni 4.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar fer fram viku seinna, mánudaginn 19. febrúar. Tefldar verða ...

Lesa meira »

Góð ferð Benedikts til Svíaríkis á Rilton Cup

riltoncup-facebook

Um áramótin fór ég á skemmtilegt skákmót sem nefnist Rilton Cup og fer fram árlega í Stokkhólmi. Þetta var mjög skemmtilegt mót og svo er Stokkhólmur falleg borg þar sem margt er hægt að skoða og nýttum við pabbi okkur það en ég leyfði honum að koma með mér í ferðina. Ég tefldi í flokki skákmanna með minna en 1800 ...

Lesa meira »

Laugardagsmót barna flesta laugardaga á vorönn kl.14-16

IMG_9660

Laugardagsmót barna verða haldin í skáksal Taflfélags Reykjavíkur nær alla laugardaga á vorönn klukkan 14:00 – 16:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5+3. Laugardagsmótin eru hugsuð fyrir stráka og stelpur á grunnskólaaldri, sem og elstu börn leikskóla, og er börnum frá öðrum taflfélögum velkomið að slást í hópinn og tefla með. Laugardagsmótin verða reiknuð til hraðskákstiga. Enginn aðgangseyrir er ...

Lesa meira »

Kennsla á vorönn hefst laugardaginn 6.janúar

IMG_8942

Kennsla á vorönn 2018 hefst laugardaginn 6.janúar og verður stundataflan óbreytt frá síðastliðnu hausti. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu skákkennurum landsins. Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að framförum ...

Lesa meira »