Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 8. júní klukkan 19:30, í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Símon og Gauti Páll með fordæmalausan sigur á Þriðjudagsmóti
Engin fordæmi voru fyrir Þriðjudagsmótum í maímánuði nema þann 26. maí síðastliðinn. 17 fordómalausir skákmenn mættu á þetta fordæmalausa skákmót, settu á sig skákskóna og stóðu sig með sóma. Þeir Gauti Páll Jónsson og Símon Þórhallsson stóðu sig best allra og höfðu þrjá vinninga af þremur þegar þeir mættust í lokaumferðinni. Skákin var æsispennandi og skipti nokkrum sinnum um eigendur ...
Lesa meira »Aðalfundur TR mánudaginn 8. júní
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 8. júní klukkan 19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál
Lesa meira »Þriðjudagsmót í TR annað kvöld
Síðasta Þriðjudagsmót vorannar verður með venjulegu sniði þriðjudagskvöldið 26. maí. Undanfarna tvo mánuði hafa mótin farið fram á netinu en nú hafa samkomutakmarkanir rýmkað allverulega og ekkert því til fyrirstöðu að halda eitt stykki atskákmót. Þetta verður í senn fyrsta og síðasta skipulagða mótið yfir borðinu í TR í maí, en svo hefst auðvitað Brim mótaröðin í júní. Þriðjudagsmótin hefjast ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan hefst klukkan 19:30. Ganga þarf í hópinn Team Iceland til að geta skráð sig í mótið, inni á live chess. Mótin verða út maí mánuð á netinu og hefjast á ný í ágúst.
Lesa meira »Brim mótaröðin hefst 19-21. júní
Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar. Fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan hefst klukkan 19:30. Ganga þarf í hópinn Team Iceland til að geta skráð sig í mótið, inni á live chess. Mótin verða út maí mánuð á netinu og hefjast á ný í ágúst.
Lesa meira »Róbert Lagerman kórónaður sigurvegari Öðlingamótsins
Það þurfti stórmeistrara kvenna, Lenku Ptáčníková, til að stöðva sigurgöngu Róberts Lagermans. Skák þeirra var stutt, 13 leikir, ég hef varla séð svona stutta skák síðan 1970-80 þegar stórmeistarajafntefli var meira reglan en undantekningin. Lenka stöðvaði Róbert og kóróna stöðvaði mótið. Eftir að heilbrigðisyfirvöld tilkynntu samkomubann frá mánudegi næstkomandi sáum við okkur ekki fært að halda mótinu áfram. 5. umferðin ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Róbert með fullt hús á Öðlingamótinu
Við upplifðum breytta hegðun keppenda í skugga Corunu. Haraldur Baldursson kom því í orð: “Mjög skrýtið og óþægilegt að ekki geta tekið í hönd andstæðingsins fyrir skákina”. Róbert Lagerman lét það ekki á sig fá – fórnaði snemma peði – fyrir virkni. Þorvarður þurfti að nota þrjá til fjóra leiki til að koma kónginum í skjól og á meðan reyndi ...
Lesa meira »Aasef efstur á Þriðjudagsmóti
Aasef Alashtar vann með fullu húsi á þriðjudagsmótinu þann 3. mars síðastliðinn. Undanfarið höfðu mótin verið einkar fámenn, teflt á nýjum dögum vegna mótahalds og jafnvel inni á skrifstofum vegna vinnu í húsnæðinu, en verið er að einangra vegginn við skákstjóraborðið. Núna var hins vegar allt orðið nokkuð normal, og 16 skákmenn mættu til leiks, vel sprittaðir, og tefldu fjórar ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Þremur umferðum lokið í Öðlingamótinu
28 þátttakendur tefla í TR á miðvikudagskvöldum. Fyrirfram eru Róbert Lagerman, Þorvarður Ólafsson og Lenka Ptacnikova sigurstranglegust. Fyrstu tvær umferðirnar voru meira eða minna eftir bókinni. Samt vann Jóhann Jónsson Kjartan Ingvarsson í fyrstu umferð. Jóhann hefur ekki sést við kappskáksborðið í 30-40 ár. Hann vann sannfærandi sigur í taktískri skák. Margar athyglisverðar skákir tefldust í 3. umferð. Á fyrsta ...
Lesa meira »Aasef Alashtar og Jon Olav Fivelstad öflugir í atskákinni!
Ekki náðist að gera síðustu tveimur atskákmótunum sem voru á fimmtudagana 13. og 20. feb. skil í fréttum hér vegna tímabundinna tæknilegra örðugleika. Skemmst er frá því að segja að Frakkinn geðþekki Aasef Alashtar rauf sigurgöngu Jon Olavs Fivelstad sem hafði byrjað 2020 á nokkrum snörpum sigrum og vann bæði mótin. Lokastöðu, sem og einstök úrslit á fyrra mótinu má ...
Lesa meira »BRIM Skákmótaröðin 2020
Taflfélag Reykjavíkur kynnir með stolti, í samstarfi með þremur félögum, Skákfélagi Akureyrar, Skákfélagi Selfoss og nágrennis og Skákfélaginu Hugin, BRIM Skákmótaröðina 2020! Haldin verða sex helgarskákmót yfir árið, þrjú í TR, eitt á Norðurlandi, eitt á Selfossi og eitt á Húsavík. Á föstudegi verða tefldar fjórar atskákir, á laugardegi tvær kappskákir og á sunnudegi ein kappskák. Brim er aðalstyrktaraðili mótaraðarinnar ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Jon Olav efstur á atskákmóti hjá TR
Jon Olav Fivelstad, stjórnarmaður í Taflfélagi Reykjavíkur, sigraði á atskákmótinu þann 6. febrúar síðastliðinn með þrjá vinninga af þremur. Skákstjóra varð örlítið á í messunni þegar hann setti 6 manna mót upp í swiss kerfinu, en þá vildi kerfið ekki para í fjórðu umferð, betra hefði verið að allir tefldu við alla með aðeins styttri tímamörkum. En í staðinn var ...
Lesa meira »Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!
Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar, níu að tölu. Samkvæmt heimildum er þetta fjórða sinn sem mótið vinnst með fullu húsi. Árið 1960 vann Friðrik Ólafsson úrslitakeppnina með fullu húsi, sjö af sjö. Björn Þorsteinsson vann með níu af níu árið 1964 og ...
Lesa meira »Atskákmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »