Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
Árbæjarsafnsmóti aflýst og Borgarskákmóti frestað
Árbæjarsafnsskákmótið, sem átti að fara fram sunnudaginn 16. ágúst hefur verið aflýst og Borgarskákmótið, sem átti að fara fram þriðjudaginn 18. ágúst, hefur verið frestað um óákveðin tíma.
Lesa meira »Skákæfingar TR hefjast á ný 29. ágúst!
Skákæfingar haustannar 2020 hefjast laugardaginn 29. ágúst og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu ...
Lesa meira »Brim mótinu frestað
Brim mótið sem átti að fara fram helgina 7.-9. ágúst hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Stjórn TR
Lesa meira »Annað mót Brim-mótaraðarinnar haldið í TR 7.-9. ágúst
Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 7.-9. ágúst næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 7. ágúst klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 9. ágúst klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30. ...
Lesa meira »Sigurður Daði og Gauti Páll efstir á síðustu Þriðjudagsmótum vorannar
Fyrir skömmu var kosin ný stjórn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og komu þar sterkir inn Omar Salama og Elvar Örn Hjaltason. Omar var einmitt skákstjóri á Þriðjudagsmótinu þann 23. júní síðastliðinn, en hann er nokkuð kunnugur staðháttum þegar kemur að skákstjórn. Fide-meistarinn feiknasterki Sigurður Daði Sigfússon sigraði mótið með fullu húsi en þrír skákmenn komu í humátt á eftir með þrjá vinninga, ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Næsta Brim mót haldið í TR 7.-9. ágúst
Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 7.-9. ágúst næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 7. ágúst klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 9. ágúst klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30. ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Brim-mótaröðin hefst í kvöld!
Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar, en fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Fyrsta Brim-mótið hefst á föstudaginn
Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar, en fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 ...
Lesa meira »Magnús Friðriksson með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Selfyssingurinn síkáti, Magnús Friðriksson, sigraði þriðjudagsmótið 9. júní síðastliðinn með fullu húsi, fjóra vinninga af fjórum. Græðir hann 34 stig fyrir árangurinn. Glæsilegur árangur hjá honum. Næstir voru Matthías Björgvin Kjartansson, Oddgeir Ottesen, Gauti Páll Jónsson og Birkir Hallmundarson með 3 vinninga. Þess ber að geta að landsmótsmeistarinn Matthías Björgvin sigraði mótstjórann Gauta Pál með glæsibrag og hækkar um 49 ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Aðalfundur TR er í kvöld
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 8. júní klukkan 19:30, í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...
Lesa meira »Símon og Gauti Páll með fordæmalausan sigur á Þriðjudagsmóti
Engin fordæmi voru fyrir Þriðjudagsmótum í maímánuði nema þann 26. maí síðastliðinn. 17 fordómalausir skákmenn mættu á þetta fordæmalausa skákmót, settu á sig skákskóna og stóðu sig með sóma. Þeir Gauti Páll Jónsson og Símon Þórhallsson stóðu sig best allra og höfðu þrjá vinninga af þremur þegar þeir mættust í lokaumferðinni. Skákin var æsispennandi og skipti nokkrum sinnum um eigendur ...
Lesa meira »Aðalfundur TR mánudaginn 8. júní
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 8. júní klukkan 19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál
Lesa meira »Þriðjudagsmót í TR annað kvöld
Síðasta Þriðjudagsmót vorannar verður með venjulegu sniði þriðjudagskvöldið 26. maí. Undanfarna tvo mánuði hafa mótin farið fram á netinu en nú hafa samkomutakmarkanir rýmkað allverulega og ekkert því til fyrirstöðu að halda eitt stykki atskákmót. Þetta verður í senn fyrsta og síðasta skipulagða mótið yfir borðinu í TR í maí, en svo hefst auðvitað Brim mótaröðin í júní. Þriðjudagsmótin hefjast ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan hefst klukkan 19:30. Ganga þarf í hópinn Team Iceland til að geta skráð sig í mótið, inni á live chess. Mótin verða út maí mánuð á netinu og hefjast á ný í ágúst.
Lesa meira »