Skákæfingar barna og unglinga í TR hefjast á ný samkvæmt áætlun föstudaginn 16. apríl næstkomandi. Þriðjudagsmótin hefjast að nýju þriðjudagskvöldið 20. apríl. Annað mótahald verður auglýst betur hér á heimasíðunni fljótlega.
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
Þriðjudagsmót á netiu í kvöld
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Úrslit síðustu netmóta hjá TR
Undanfarna daga hafa netmótin aftur farið á skrið hjá TR í ljósi samkomutakmarkana og banni á skákmótahaldi. Þangað til taflmennska í raunheimum hefst að nýju verða þriðjudagsmótin á sínum stað hjá Team Iceland á chess.com. Gauti Páll Jónsson sigraði með fullu húsi, fjóra vinninga af fjórum, á þriðjudagsmóti TR þann 30. mars síðastliðinn. 17 skákmenn tóku þátt. Úrslit mótsins. Róbert ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Netmót hjá TR!
Nú þegar búið er að skella í lás þýðir ekkert annað en að bjóða upp á netskákmót! Mótin verða haldin í gegnum Team Iceland á chess.com Dagskrá: Þriðjudagurinn 30. mars 2021 klukkan 19:30: Þriðjudagsmót, 4. umferðir með tímamörkum 15+5. Hlekkur á mótið. Miðvikudagurinn 31. mars 2021 klukkan 19:30. Hraðskákmót öðlinga. 7. umferðir með tímamörkunum 7+0. Mótið er einvörðungu opið skákmönnum ...
Lesa meira »Æfingum og mótum aflýst
Engin starfsemi verður í Taflfélaginu næstu þrjár vikurnar vegna hertra sóttvarnarreglna. Staðan eftir fimm umferðir í Öðlinga- og Yrðlingamótum gildir sem lokastaðan eins og tilkynnt hafði verið. Kennsla í byrjenda, stúlkna – og framhaldsflokkum fellur niður frá og með morgundeginum. Gleðilega páska!
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...
Lesa meira »Þriðja mót Brim-mótaraðarinnar haldiðí TR 23.-25. apríl
Þriðja mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 23.-25. apríl næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 23. apríl klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 24. apríl klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 24. apríl klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 25. apríl klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30. ...
Lesa meira »Davíð Kjartansson efstur á öðru móti Brim-mótaraðarinnar!
Davíð Kjartansson vann glæsilegan sigur á öðru móti Brim-mótaraðarinnar sem lét sannarlega bíða eftir sér. Mótið hafði tvisvar auglýst þegar glufur höfðu myndast í skákdagatalinu vegna rýmkana á samkomutakmörkum (vegna smitsjúkdómsins Covid-19 sem herjaði á heimsbyggðinni allavega árið 2020 og 2021 kæru framtíðarlesendur) en í nánast beinu framhaldi komu auknar takmarkanir og slá þurfti mótin af. Gárungarnir sögðu að ...
Lesa meira »Gauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR
Það var fínasta mæting á þriðjudagsmótið þann 16. mars, en 23 skákmenn mættu til leiks, og enn og aftur nokkuð um nýliða. Varaformaðurinn sjálfur kláraði mótið með fullu húsi en gnægð skákjöfra hlutu þrjá vinninga upp úr krafsinu! Það voru: Matthías Björgvin Kjartansson sem stóð sig frábærlega og hækkaði um rúm 50 atskákstig eftir aðeins fjögurra umferða mót, Helgi Hauksson, ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...
Lesa meira »Nýtt á dagskrá hjá TR – Æfingarkappskák!
Hér í den var teflt alla þriðjudaga og fimmtudaga í TR. Nú hafa þriðjudagsmótin verið endurvakin og hafa gengið vel í tvö ár. Rökrétt framhald er að bjóða upp á eitthað á fimmtudögum á ný! Æfingarkappskákin verður þannig að teflt verður einu sinni í mánuði fram á sumar, og vonandi hálfsmánaðarlega í haust ef vel gengur. Fram í sumar er ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...
Lesa meira »Yngvi Björnsson með fullt hús á þriðjudagsmóti
Yngvi Björnsson stóð uppi sem sigurvegari með fullu húsi á þriðjudagsmótinu þann annan mars. Tefldar voru fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. 10 skákmenn mættu til leiks að þessu sinni en nóg er um að vera þessa dagana í íslensku skáklífi. TR heldur nú yrðlinga- og öðlingamót, síðustu helgi var haldið helgarskákmót og þá næstu verður annað slíkt haldið í Kópavogi, ...
Lesa meira »TR óskar eftir skákdómurum
Undanfarin ár hefur Taflfélag Reykjavíkur staðið fyrir gríðarlega mörgum skákmótum. Dagskráin 2021 er einhernvegin svona: Skákþing Reykjavíkur Skákmót öðlingamót Skákmót yrðlinga U-2000 mótið Haustmót TR U.þ.b sex bikarsyrpur og u.þ.b þrjú helgarskákmót og/eða “túrbó mót” Skemmtikvöld Atskákmót Reykjavíkur Þriðjudagsmót og ýmis önnur mót með stuttum tímamörkum ásamt fjölmörgum barna- og unglingamótum. TR leitast því eftir að fá fleiri öfluga skákdómara ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...
Lesa meira »Brim helgarmót í TR næstu helgi!
Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 26.-28. febrúar næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið frestað enn frekar ef aðstæður krefjast þess. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 26. febrúar klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 27. febrúar klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 27. febrúar klukkan 17: 6. umferð, ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...
Lesa meira »Öðlingamótið hafið!
30 keppendur eru skráðir til leiks, þar af mættu 25 í gærkvöldi. Helgi Áss Grétarsson verður að teljast sigurstranglegur á mótinu en hann mun fá samkeppni. Lenka Ptáčníková er því miður eina konan. Úrslit fyrstu umferðar urðu eftir bókinni – þau stigahærri unnu þau stígalægri. Þó börðist allir vel. Helsta spennann var á 3. og 4. borði. Magnús Pálmi Örnólfsson ...
Lesa meira »Kristján Dagur Jónsson Unglingameistari Reykjavíkur 2021 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari Reykjavíkur 2021
Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla Íslands í dag, sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig, fyrir hvert ár frá 2005 til 2015. Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru ...
Lesa meira »