2000-Hraðskákmótið verður haldið miðvikudaginn 8. desember næstkomandi klukkan 18:30. Mótið er opið öllum og á sama tíma verður einnig verðlaunaafhending fyrir bæði Y-2000 og U-2000 mótið.
Ókeypis þáttaka er í mótið.
Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Tímamörk eru 3 min. + 2 sek.
Gott er að mæta allavega klukkan 18:15 og staðfesta skráningu hjá skákstjóra, svo mótið geti hafist stundvíslega klukkan 18:30.
Þáttaka miðar við 48 manns miðað við samkomutakmarkanir. Skráningu lýkur þegar 48 hafa skráð sig.
ATHUGIÐ!
Keppnisrétt á Íslandsmótið í hraðskák 2021 hafa:
- Skákmenn með meira með 2200 hrað- og/eða kappskákstig
- Kvennalandsliðskonur
- U25-landsliðshópurinn
- Íslandsmeistarar í eftirfarandi aldursflokkum (y65, u22, u16, u14, u12)
- Átta-tíu efstu keppendur á 2000-móti TR (opið fyrir alla) sem fram fer miðvikudaginn, 8 desember og falla ekki undir liði 1-4