Sverrir Þorgeirsson sigraði á fimmtudagsmóti TR með 7 vinninga úr 9 umferðum. Í 2.-3. sæti urðu Helgi Brynjarsson og Halldór Pálsson með 6,5 vinning. Keppendur voru fjórtán að þessu sinni og tefldu þeir 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.
Lokastaðan:
1 Sverrir Þorgeirsson, 7 32.0 40.0 30.0
2-3 Helgi Brynjarsson, 6.5 35.5 45.0 30.5
Halldór Pálsson, 6.5 33.0 41.0 30.5
4 Þór Valtýsson, 6 37.5 45.5 35.5
5 Þórir Benediktsson, 5.5 34.0 41.5 25.5
6-7 Elsa María Kristínardóttir, 5 33.0 41.5 28.0
Sverrir Sigurðsson, 5 26.5 34.0 23.0
8-9 Kristján Örn Elíasson, 4.5 39.0 47.0 29.0
Jon Olav Fivelstad, 4.5 32.5 40.5 23.5
10 Ólafur Kjaran Árnason, 4 29.0 37.0 17.0
11 Mikael Gunnlaugsson, 3.5 30.0 38.0 14.5
12 Finnur Finnsson, 2.5 30.0 38.0 15.0
13 Árni Þór Lárusson, 1.5 31.0 39.0 10.0
14 Jón Áskell Þorbjarnarson, 1 31.0 39.0 3.0