TR Íslandsmeistarar 2008www.skak.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga

Taflfélag Reykjavíkur varð rétt í þessu Íslandsmeistari skákfélaga eftir æsispennandi viðureign við fráfarandi Íslandsmeistara.  Hellismenn þurftu að vinna 5-3 og um tíma virtist það geta gerst.  TR-ingar sýndu þó mikla seiglu á lokametrunum og unnu viðureignina 4,5-3,5 og hampa því Íslandsmeistaratitlinum.  Bolvíkingar sigruðu í 2. deild.

1. deild:

Úrslit 7. umferðar:

 • TR – Hellir-a 4,5-3,5
 • Haukar – SA-a 6,5-1,5
 • Fjölnir – SA-b 7,5-0,5
 • Hellir-b – TV 7,5-0,5

Lokastaðan:

 1. TR 43 v.
 2. Hellir-a 40 v.
 3. haukar 34,5 v. (9 stig)
 4. Fjölnri 34,5 (7 stig)
 5. Hellir-b 31,5 v.
 6. SA-a 20,5 v.
 7. SA-b 13 v.
 8. TV 7 v.

Lokastaðan í 2. deild:

 1. Bolungarvík 33 v.
 2. TR-b 27,5 v.
 3. Haukar-b 24 v.
 4. TG-a 22,5 v.
 5. SR-a 22 v.
 6. Selfoss 20 v.
 7. TA 14 v.
 8. Kátu biskuparnir 4,5 v.

   

  Önnur úrslit verða birt um leið og þau liggja fyrir.

  T.R. vill þakka Hellismönnum og öðrum keppendum fyrir harða baráttu og skemmtilegt mót. Gens una sumus.