Torfi sigraði á fimmtudagsmótiTorfi Leósson sigraði nokkuð örugglega á fimmtudagsmóti kvöldsins en hann hlaut 8 vinninga af 9, 1,5 vinningi meira en Jon Olav og Ingi Tandri sem komu næstir með 6,5 vinning.

Úrslit:

1. Torfi Leósson 8 v

2-3. Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason 6.5

4. Dagur Andri Friðgeirsson 6 

5. Helgi Brynjarsson 5.5 

6-7. Kristján Örn Elíasson, Páll Andrason 5 

8-10. Benjamín Gísli Einarsson, Kjartan Másson, Gísli Sigurhansson 4 

11. Birkir Karl Sigurðsson 3.5

12. Tjörvi Schiöth 3 

13. Pétur Axel Pétursson 2

14. Andri Gíslason 0