Tag Archives: Úrslit

Allt að gerast í opna flokknum í annarri umferð Haustmótsins

20180909_150243

Í annarri umferð Haustmótsins unnu þeir stigahærri þá stigalægri í A-floknum að undanskildum sigri Baldurs Kristinssonar (2249) gegn Daða Ómarssyni (2279) og reyndar eru ekki mörg stig sem skilja þá að. Daði vann hins vegar Braga Þorfinsson (2449) í frestaðri skák sem tefld var síðastliðinn fimmtudag. Önnur úrslit urðu þau að Hjörvar vann Vigni, Bragi vann Stefán Bergsson og Guðmundur Kjartansson ...

Lesa meira »

Lítið um jafntefli í fyrstu umferð Haustmótsins

IMG_9661

Sunnudaginn 8. september hófst Haustmót TR 2019. Mótið er vel skipað í ár, en nú eru þrír lokaðir flokkar og einn opinn. Í A-flokki eru meðal annars tveir stórmeistarar, einn alþjóðlegur meistari og einn Fide meistari meðal þátttakenda. Nokkuð var um frestanir í fyrstu umferð vegna þátttöku Hörðuvallaskóla í Norðurlandamóti grunnskólasveita. Þannig voru aðeins tefldar tvær skákir í A-flokki í ...

Lesa meira »