Sverrir Örn sigraði Hjörvar SteinSverrir Örn Björnsson er einn efstur eftir 4. umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur en hann sigraði Hjörvar Stein Grétarsson í skák þeirra í 4. umferð. Stefán Bergsson getur þó náð honum að vinngum en skák hans við Braga Þorfinnsson var frestað þar sem Bragi var ásamt Byrni bróður sínum að tefla í Bretlandi um helgina. Önnur úrslit sem komu á óvart var sigur Emil Sigurðssonar á Sævari Bjarnassyni. 5 umferð fer fram á miðvikudaginn.

chess-results.(úrlit, staða, pörun)