Sunnudagshraðskák á netinu í kvöldFram að áramót mun TR bjóða upp á hraðskákmót á sunnudögum klukkan 19. Teflt er í gegnum Team Iceland á chess.com. Tefldar verða 9. skákir með tímamörkunum 3+2.

Hlekkur á Team Iceland 

Hlekkur á mótið í kvöld