Stefnir í einvígi um Kvennameistaratitilinnwww.skak.is

 

Guðlaug Þorsteinsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir eru efstar og jafnar með 5,5 vinning að lokinni 7. umferð Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í kvöld.  Guðlaug sigraði Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur en Hallgerður sat yfir.   Harpa Ingólfsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru í 3.-4. sæti með 4 vinninga.  Frídagur er á morgun en áttunda og næstsíðsta umferð fer fram á föstudag.

 

 

 

Úrslit 7. umferðar:

 

1 5   Hauksdottir Hrund  0 – 1   Ingolfsdottir Harpa  3
2 6   Johannsdottir Johanna Bjorg  0 – 1 WFM Thorsteinsdottir Gudlaug  2
3 7   Finnbogadottir Tinna Kristin  ½ – ½   Helgadottir Sigridur Bjorg  1
4 8   Thorfinnsdottir Elsa Maria  0 – 1   Fridthjofsdottir Sigurl  Regin  9
5 4   Thorsteinsdottir Hallgerdur  0       spielfrei -1

Staðan:

 

Rk.   Name FED Rtg Club/City Pts. 
1   Thorsteinsdottir Hallgerdur  ISL 1808 Hellir 5,5 
2 WFM Thorsteinsdottir Gudlaug  ISL 2130 TG 5,5 
3   Ingolfsdottir Harpa  ISL 2030 Hellir 4,0 
4   Finnbogadottir Tinna Kristin  ISL 1661 UMSB 4,0 
5   Fridthjofsdottir Sigurl  Regin  ISL 1845 TR 3,0 
6   Helgadottir Sigridur Bjorg  ISL 1564 Fjolnir 2,0 
    Johannsdottir Johanna Bjorg  ISL 1632 Hellir 2,0 
8   Thorfinnsdottir Elsa Maria  ISL 1693 Hellir 2,0 
9   Hauksdottir Hrund  ISL 1145 Fjolnir 0,0 

Í áttundu og næstsíðustu umferð, sem fram fer á föstudag, mætast m.a. Guðlaug – Tinna og Hallgerður – Hrund.