Skákþingið – laugardagsmorgunnJæja, 49 komnir. Við minnum á, að best er að skrá sig í tíma, þó auðvitað sé einnig hægt að mæta á staðinn ekki seinna en 13.45 á sunnudaginn og skrá sig. (Viðbætur: 52 komnir, sjá neðst).

Meðal annars þarf að hafa í huga, að vegna tímamarkanna þarf að notast við digital-klukkur, og tryggja þarf að nægjanlega margar klukkur séu fyrirliggjandi þegar mót hefst. Þess vegna þarf að vita c.a. hversu margir taka þátt, til að fá lánaðar klukkur, verði þess þörf.

En þátttökulistinn að morgni laugardags er eftirfarandi (nafn, félag, FIDE-stig):

Henrik Danielsen Haukar 2506
Arnar E. Gunnarsson  TR 2433
Jón Viktor Gunnarsson TR 2429
Ingvar Þór Jóhannesson Hellir 2338
Sigurður D. Sigfússon Hellir 2313
Guðmundur Kjartansson TR 2307
Kristján Eðvarðsson Hellir 2261
Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir 2247
Omar Salama Hellir 2232
Þorvarður Fannar Ólafsson Haukar 2144
Sverrir Þorgeirsson Haukar 2120
Jóhann H. Ragnarsson TG 2085
Hrannar Baldursson  KR 2080
Vigfús Óðinn Vigfússon Hellir 2051
Atli Freyr Kristjánsson Hellir 2019
Ingvar Ásbjörnsson Fjölnir 2013
Daði Ómarsson  TR 1999
Hörður Garðarsson TR 1969
Frímann Benediktsson TR 1950
Þórir Benediktsson TR 1930
Ólafur Gísli Jónsson KR 1924
Kristján Örn Elíasson TR 1917
Helgi Brynjarsson Hellir 1914
Siguringi Sigurjónsson KR 1912
Matthías Pétursson TR 1902
Aron Ingi Óskarsson TR 1868
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir Hellir 1867
Páll Sigurðsson TG 1863
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir TR 1829
Paul Frigge Hellir 1828
Þorsteinn Leifsson TR 1825
Bjarni Jens Kristinsson Hellir 1822
Dagur Andri Friðgeirsson Fjölnir 1798
Patrekur Maron Magnússon Hellir 1785
Elsa María Kristínardóttir Hellir 1721
Hörður Aron Hauksson Fjölnir 1708
Tinna Kristín Finnbogadóttir UMSB 1656
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Hellir 1617
Sigríður Björg Helgadóttir Fjölnir 1606
Agnar Darri Lárusson TR 0
Hulda R. Finnbogadóttir UMSB 0
Birkir Karl Sigurðsson Hellir 0
Dagur Kjartansson Hellir 0
Páll Andrason Hellir 0
Ólafur Magnússon Ekkert 0
Styrmir Þorgilsson TR 0
Björn Jónsson TR 0
Anton Reynir Hafdísarson ? 0
Jóhann Óli Eiðsson UMSB 0

 

Viðbætur:

Hrafn Loftsson, 2248 skákmeistari TR
Sævar Bjarnason   2226   alþjóðlegur skákmeistari úr Taflfélagi Vestmannaeyja, fyrrv. skákmeistari TR.
Sverrir Örn Björnsson 2116 öflugur skákmaður úr Haukum.