Skákir SkákþingsinsGauti Páll Jónsson hefur slegið inn skákir 1.-3. umferðar í Skákþingi Reykjavíkur sem nú stendur yfir.  Þær má nálgast hér.  Fleiri skákir væntanlegar.