Skákir á heimasíðu T.R.Núna er hægt að skoða skákir á heimasíðunni án þess að þurfa að hlaða skákunum niður.  Þess í stað birtast þær í glugga þegar smellt er á viðkomandi skákmót.  Skákirnar er að finna á stikunni hér efst á síðunni undir “skákir”.

Að venju var það gengið hjá A8 sem gerði þetta mögulegt og fær þakkir fyrir.