Pörun í 3. umferð b-flokks MP mótsinsÓlafur G. Jónsson sigraði Pétur Jóhannesson í frestaðri skák úr 2. umferð og er efstur með 2 vinninga að lokum 2 umferðum ásamt þremur öðrum skákmönnum.

Röðun í 3. umferð er eftirfarandi:

Round 3 on 2007/10/26 at 19:30

Bo. No.     Name Rtg Pts. Result Pts.   Name Rtg   No.
1 1   Kristjansson Atli Freyr 1990 2   2   Eliasson Kristjan Orn 1825 5
2 3   Benediktsson Thorir 1845 2   2   Jonsson Olafur Gisli 1795 7
3 6   Benediktsson Frimann 1795     Gardarsson Hordur 1855 2
4 15   Eiríksson Víkingur Fjalar 1595 1   1   Brynjarsson Helgi 1830 4
5 14   Leifsson Thorsteinn 1650 1   1   Thorsteinsson Hilmar 1780 8
6 17   Johannsson Orn Leo 1445 1   1   Oskarsson Aron Ingi 1755 9
7 19   Sigurdsson Birkir Karl 1225 1   1   Palsson Svanberg Mar 1715 10
8 13   Fridgeirsson Dagur Andri 1650 1   1   Johannesson Petur 1110 21
9 12   Kristinsson Bjarni Jens 1685 ½   ½   Jensson Johannes 1515 16
10 18   Brynjarsson Alexander Mar 1380 0   0   Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1690 11
11 20   Kjartansson Dagur 1225 0 1     bye

Umferðin fer fram annað kvöld, föstudagskvöld, og hefst kl. 19.30.