Óttar Felix endurkjörinn formaðurÓttar Felix Hauksson var endurkjörinn formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins, sem lauk í kvöld. 

Með honum voru sex stjórnarmenn kjörnir:

Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir
Júlíus L. Friðjónsson
Torfi Leósson
Ólafur S. Ásgrímsson
Snorri G. Bergsson
Guðni Stefán Pétursson

Í varastjórn voru kjörin:

1. Elín Guðjónsdóttir
2. Þorsteinn Þorsteinsson
3. Brynjar Níelsson
4. Jón Viktor Gunnarsson

Endurskoðendur voru kjörnir: Georg Páll Skúlason og Ríkharður Sveinsson. Til vara: Jóhann Örn Sigurjónsson.