Myndir frá Vetrarmóti öðlingaHér má finna myndir frá Vetrarmóti öðlinga sem lauk á dögunum.  Lokaumferðin var mjög vegleg en Birna Halldórsdóttir stóð þá fyrir ljúffengu veisluborði og er það ekki í fyrsta sinn sem Birna lætur til sín taka í kringum mótahald T.R.