Mót 2 í Bikarsyrpunni hafið.Í dag kl. 17.30  hófst annað mótið í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur.  33 keppendur taka þátt að þessu sinni og var hart barist í fyrstu umferð. Önnur umferð fer fram kl. 10.30 í fyrramálið.

Úrslit og pörun annarar umferðar má finna hér: http://chess-results.com/tnr148092.aspx?lan=1&art=2&rd=1&wi=821