Jón Úlfljótsson með fullt hús á fimmtudagsmótiJón Úlfljótsson sigraði örugglega á alþjóðlegu fimmtudagsmóti í gær og komst enginn nálægt honum í baráttunni.  Fyrir síðustu umferð var Jón með fullt hús og þegar búinn að tryggja sér sigur. Í næstu sætum voru svo erlendir keppendur en úrslit urðu annars sem hér segir:

  1   Jón Úlfljótsson                  7     

  2   Jon Olav Fivelstad            5     

  3   Stephen Jablon                4.5   

  4   Sigurjón Haraldsson         4      

  5   Jón Pétur Kristjánsson      3      

  6   Gauti Páll Jónsson            2.5  

  7   Finnur Kr. Finnsson          1.5     

  8   Björgvin Kristbergsson      0.5