Jóhann Örn Sigurjónsson atskákmeistari öðlingaJóhann Örn Sigurjónsson sigraði á atskákmóti öðlinga, sem er nýlokið.  Jóhann var jafn Hrafni Loftssyni að vinningum, en hafði betur að loknum stigaútreikningi.  Í 3.-5. sæti urðu Magnús Gunnarsson, Björn Þorsteinsson og Júlíus Friðjónsson.

Lokastaðan: 

1 4 Jóhann Örn Sigurjónsson 2050 ISL KR 6½ 38½ 
2 1 Hrafn Loftsson 2225 ISL TR 6½ 37½ 
3 7 Magnús Gunnarsson 1975 ISL SSON 6 38 
4 2 Björn Þorsteinsson 2220 ISL TR 6 37 
5 3 Júlíus Friðjónsson 2150 ISL TR 6 35½ 
6 10 Kristján Örn Elíasson 1870 ISL TR 5 29 
7 8 Vigfús Ó Vigfússon 1935 ISL Hellir 4½ 40 
8 6 Kári Sólmundarson 1990 ISL TV 4½ 39 
9 13 Frímann Benediktsson 1765 ISL TR 4½ 27 
10 5 Sverrir Norðfjörð 2005 ISL TR 4 40 
11 9 Hörður Garðarsson 1870 ISL TR 4 30 
12 12 Sigurður Helgi Jónsson 1775 ISL SR 3½ 33 
13 15 Bjarni Friðriksson 1565 ISL SR 3½ 32 
14 16 Ulrich Schmidhauser 1520 ISL TR 2½ 30½ 
15 11 Páll Sigurðsson 1870 ISL TG 2 35½ 
16 14 Guðmundur Björnsson 1670 ISL   2 31½ 
17 17 Pétur Jóhannesson 1140 ISL TR 1 31